-
Íslensku myndlistarverðlaunin - Tillaga að tilnefningu - Hvatningarverðlaun ársins 2024
Hvatningarverðlaun, 500 þúsund krónur, verða veitt starfandi myndlistarmanni sem nýlega hefur komið fram á sjónarsviðið og vakið athygli með verkum sínum. Íslensku myndlistarverðlaunana 2024 verða afhent á næsta ári.
Uppfært 13.11.2023
-
Íslensku myndlistarverðlaunin - Tillaga að tilnefningu - Myndlistarmaður ársins 2024
Verðlaunin eru veitt íslenskum myndlistarmanni eða myndlistarmanni með búsetu á Íslandi sem þykir hafa skarað framúr með nýlegum verkum og sýningu á Íslandi árið 2023. Verðlaunahafinn fær eina milljón króna í verðlaunafé. Myndlistarráð stendur að Íslensku myndlistarverðlaununum og eru þau veitt í nafni ráðsins. Veitt eru verðlaun í tveimur flokkum: Myndlistarmaður ársins og Hvatningarverðlaun ársins.
Uppfært 13.11.2023
-
The Icelandic Art Award - Nomination proposal - Motivational Award 2024
The Motivational Award, 500.000 ISK cash prize, is awarded to a visual artists that recently has emerged and sparked interest with their practice. The Icelandic Art Prize was inited by the Icelandic Visual Arts Council and are awarded in their name. The Icelandic Arts Council has an open call for nomination proposals in two categories: the Visual Art Prize and the Motivational Award.
Uppfært 13.11.2023
-
The Icelandic Art Award - Nomination proposal - The Visual Art Prize 2024
The Visual Art Prize is awarded to an Icelandic artist, or an artists that resides in Iceland, and is considered to have excelled with new works and an exhibition in Iceland in the past year, 2023. The award is a cash prize of 1 million Icelandic króna. The Icelandic Art Prize was inited by the Icelandic Visual Arts Council and are awarded in their name. The Icelandic Arts Council has an open call for nomination proposal in two categories: the Visual Art Prize and the Motivational Award.
Uppfært 13.11.2023
-
Ferðastyrkir / Travel Grants 2024
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar, fyrir verkefni á tímabilinu 1. febrúar – 31. maí 2024. / Deadline for applications is February 1, for projects during the period February 1 - May 31, 2024.
Uppfært 13.11.2023
-
Grant report - Icelandic Visual Arts Fund
Grant report of project grants from the Icelandic Visual Arts Fund - The Visual Arts Council monitors that grants are used as described in the application. At the end of the project, the grant recipient presents the achievements and results to the Visual Arts Council in a written report no later than three months after the end of the project for which the grant was awarded, or in an interim report if the project extends over more than one calendar year.
Uppfært 13.11.2023
-
Greinargerð - myndlistarsjóður
Myndlistarráð hefur eftirlit með að styrkir séu notaðir til þess, sem getið er í umsóknum. Að verkefni loknu kynnir styrkþegi árangur og niðurstöður fyrir myndlistarráði með lokaskýrslu sem skal berast myndlistarráði í rafrænu formi í síðasta lagi þremur mánuðum eftir að verkefninu lýkur, nema um annað sé samið fyrir verklok. Ef styrkir eru veittir til lengri tíma skal skila árlegri áfangaskýrslu um framgang verkefnisins.
Uppfært 13.11.2023